• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Meistaramót GO 2018

Ákveður hefur verið að meistaramót GO verði haldið 30. júní – 7. júlí 2018. Við stefnum að sjálfsögðu að því að fá metþátttöku þetta árið á 25 ára afmælisári okkar. Það er því um að gera að taka vikuna frá. Skipulagið á mótinu ætti að vera með svipuðu móti og á síðasta ári og hægt að sjá það á myndinni hér fyrir neðan. 

Áætlað skipulag rástíma meistaramót GO 2018 – óstaðfest
< Fleiri fréttir