• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Meistaramót GO 2019

Það er komið að aðalmótinu í sumar okkar eina sanna meistaramóti sem haldið verður dagana 6 – 13. júlí. Mótinu er skipt upp í flokka og því ættu allir kylfingar GO að geta fundið sér frábæra keppinauta og spilafélaga hvort sem forgjöfin er nálægt 0 eða 54.

Allar upplýsingar um skipulag og flokka að finna í þessari frétt og öllum velkomið að heyra í okkar starfsmönnum í afgreiðslu er það vantar einhverja aðstoða við skráningu eða ef það vantar upp á hugrekkið að taka þátt 🙂

Við endum svo mótið á glæsilegu lokahófi og nánari upplýsingar um þá veislu síðar.

Sskipulag-rástíma-skjal-1

Reglugerð-meistaramóts-2019

< Fleiri fréttir