• 1. Object
  • 2. Object

-1.9° - NA 4.3 m/s

585 0050

Book Tee Times

Meistaramót GO úrslit í öllum flokkum

Metskráning var í Meistaramót GO þetta árið og þeir flokkar sem hófu leik um síðastliðna helgi og barna og unglingaflokkar luku leik um miðja vikuna. Einmuna blíða tók á móti keppendum á fyrsta degi og þessa fyrstu daga og spáin áttu svo aldeilis eftir að breytast og bæði jókst vindur og veðurguðirnir skelltu svo rigningu í púkkið og það hafði svo veruleg áhrif á lokadaginn þar sem keppendur í öllum flokkum nema 3. flokk karla hættu leik eða hófu ekki leik sökum veðurs.

Nokkuð óvænt og leiðinleg staða að klára ekki höggleikskeppni í öllum flokkum en það var raunin þetta árið.  

Mikil fjölgun keppenda er raunveruleikinn í ár og 393 keppendur voru skráðir til leiks og holl voru ræst út frá morgni til kvölds.  Á öðrum keppnisdegi náðu keppendur rétt svo í hús fyrir miðnætti eins og þessar myndir hér fyrir neðan sýna. 

Hægt er að smella á myndasíðu GO til að sjá okkar frábæru kylfinga um víðann völl. 

Hægt er að smella hér fyrir stöðu mála og úrslit í Meistaramót Unglinga 2024 á golfbox en hér fyrir neðan er yfirlit yfir 5 efstu keppendur í hverjum flokki hjá unglingum sem léku á Urriðavelli.

Flokkur: Unglingaflokkur 13-15 ára Stúlkur (Efst 5) 

St. Nafn FGJ. Leikfg. Holur Samt. Des.
 
1 Fríða Björk Jónsdóttir 45,4 50 F 84  
2 Embla Dís Aronsdóttir 36,5 40 F 80  
3 Katrín Lilja Karlsdóttir 45,1 49 F 78  
4 Gréta Carla Erlendsdóttir 54,0 59 F 74  
5 Máney Ólafsdóttir 44,1 48 F 72  
 
 

 

Flokkur: Unglingar 16-18 ára Drengir (Efst 5) 

St. Nafn FGJ. Leikfg. Holur Samt. Des.
 
1 Bjartur Karl Matthíasson 7,8 0 F 292  
2 Guðmundur Óli Jóhannsson 47,2 0 F 332  
 
 

 

Flokkur: Unglingaflokur 13 – 15 ára Drengir (Efst 5) 

St. Nafn FGJ. Leikfg. Holur Samt. Des.
 
1 Jakob Þór Möller 28,4 27 F 80  
 

 

Hægt er að smella hér fyrir stöðu mála og úrslit í öllum flokkum í  Meistaramót GO 2024 á golfbox

Hér fyrir neðan birtum við yfirlit yfir 5 efstu keppendur í hverjum flokki hjá fullorðnum. 

 

Flokkur: 65+ karlar punktar (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
 
1 Birgir Þórarinsson F 112  
2 Kristján Þórður Blöndal F 110  
T3 Þór Ottesen Pétursson F 108 L36
T3 Rúnar Gunnarsson F 108  
T5 Sævar Gestur Jónsson F 107 L36
 
 

 

Flokkur: 50-64 karlar punktar (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
 
1 Guðmundur R Guðmundsson F 120  
2 Bjarni Sæmundsson F 115  
3 Valdimar Lárus Júlíusson F 107  
4 Einar Steinþórsson F 106  
5 Jón Hörðdal Jónasson F 105  
 
 

 

Flokkur: 50+ Karlar höggleikur (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
 
1 Ragnar Zophonías Guðjónsson F 255  
2 Örn Bjarnason F 257  
3 Þórður Möller F 268  
T4 Einar Rúnar Axelsson F 274 L36
T4 Pétur Konráð Hlöðversson F 274  
 
 

 

Flokkur: 5.fl karla (Efst 5)

St. Nafn Holur Samt. Des.
 
1 Þorbjörn Jóhannsson F 123  
2 Tryggvi Axelsson F 119  
3 Jónas Þórðarson F 110  
T4 Karl Andrés Gíslason F 107 L36
T4 Frímann Svavarsson F 107  
 
 

 

Flokkur: 4.fl.karla (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
 
1 Hjálmar Jónsson F 360  
2 Halldór Örn Óskarsson F 371  
3 Árni Geir Jónsson F 373  
T4 Óskar Ingi Guðjónsson F 378 L36
T4 Garðar Pálmi Bjarnason F 378  
 
 

 

Flokkur: 65+ Konur punktar (Efst 5)

St. Nafn Holur Samt. Des.
 
1 Ólafía Margrét Guðmundsdóttir F 131  
2 Pálína Ragnhildur Hauksdóttir F 116  
3 Anna María Soffíudóttir F 115  
4 Kristín Erna Guðmundsdóttir F 114  
T5 Ingibjörg Bragadóttir F 111 L36
 
 

Flokkur: 50-64 kvenna punktar (Efst 5)

 

St. Nafn Holur Samt. Des.
 
1 Auður Guðmundsdóttir F 112  
2 Ingibjörg St Ingjaldsdóttir F 101  
3 Guðrún Ragnarsdóttir F 95  
4 Elín Hlíf Helgadóttir F 94  
5 Elfa Björk Björgvinsdóttir F 93  
 
 

 

Flokkur: 50+ konur höggleikur (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
 
1 Berglind Rut Hilmarsdóttir F 255  
2 Auður Skúladóttir F 264  
3 Jóhanna Dröfn Kristinsdóttir F 273  
4 Anna María Sigurðardóttir F 286  
5 Unnur Helga Kristjánsdóttir F 290  
 
 

 

Flokkur: 4.fl.kvenna (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
 
1 Sigurbjörg Gunnarsdóttir F 119  
2 Árný Davíðsdóttir F 119  
3 Anna Jóhannsdóttir F 106  
4 Hafdís Steinþórsdóttir F 105  
5 Tinna Hrönn Proppé F 104  
 
 

 

Flokkur: 3.fl.kvenna (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
 
1 Guðrún Erna Guðmundsdóttir F 121  
2 Auður Harpa Þórsdóttir F 111  
3 Guðný Eiríksdóttir F 109  
4 Sigríður Elka Guðmundsdóttir F 108  
5 Bergþóra Kummer Magnúsdóttir F 107  
 
 

 

Flokkur: M.fl. karlar (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
 
1 Rögnvaldur Magnússon F 231  
2 Bjarki Þór Davíðsson F 239  
3 Ottó Axel Bjartmarz F 239  
4 Axel Óli Sigurjónsson F 242  
5 Skúli Ágúst Arnarson F 243  
 
 

 

Flokkur: 1.fl.karla (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
 
1 Sigurhans Vignir F 251  
2 Davíð Arnar Þórsson F 252  
3 Auðunn Örn Gylfason F 252  
4 Sævar Guðmundsson F 253  
5 Gestur Þórisson F 255  
 
 

 

Flokkur: 2.fl.karla (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
 
1 Björn Grétar Ævarsson F 256  
2 Sigurður Orri Hafþórsson F 257  
3 Bragi Þorsteinn Bragason F 266  
4 Dofri Snorrason F 269  
T5 Elías Raben Unnars. Gunnólfsson F 271 Snemma
 
 

 

Flokkur: 3.fl.karla (Efst 5)

St. Nafn Holur Samt. Des.
 
1 Hilmar Vilhjálmsson F 365  
2 Hörður Guðmundsson F 374  
3 Jón Kristófer Stefán Jónsson F 378  
4 Emil Helgi Lárusson F 383  
5 Hjörtur Gíslason F 385  
 
 

 

Flokkur: M.fl.kvenna (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
 
1 Hrafnhildur Guðjónsdóttir F 242  
2 Auður Björt Skúladóttir F 250  
3 Íris Lorange Káradóttir F 259  
 
 

 

Flokkur: 1.fl.kvenna (Efst 5)

St. Nafn Holur Samt. Des.
 
1 Sólveig Guðmundsdóttir F 256  
2 Elín Hrönn Ólafsdóttir F 265  
3 Dídí Ásgeirsdóttir F 268  
4 Kristjana S Þorsteinsdóttir F 282  
T5 Hildur Magnúsdóttir F 286 Snemma
 
 

 

Flokkur: 2.fl.kvenna (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
 
1 Þyrí Halla Steingrímsdóttir F 287  
2 Ingibjörg Sigurrós Helgadóttir F 293  
3 Guðný Fanney Friðriksdóttir F 295  
4 Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir F 295  
5 Anna Sigríður Ásgeirsdóttir F 296  
 
 

 

Flokkur: 65+ karla höggleikur (Efst 5) 

St. Nafn Holur Samt. Des.
 
1 Þór Geirsson F 254  
2 Páll Kolka Ísberg F 266  
3 Stefán Sigfús Stefánsson F 287  
4 Smári Magnús Smárason F 301  
 

 

< Fleiri fréttir