• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Mercedes-Benz Trophy 2019 – boðsmót

Urriðavöllur er lokaður í allan dag vegna tveggja golfmóta á vegum Öskju. Annars vegar er um að ræða Mercedes-Benz Trophy 2019 mótið þar sem ræst er út af öllum teigum klukkan 9:00 og hins vegar Askja – texasgolfmót sem fer af stað seinnipartinn þar sem ræst er út klukkan 16:00.

Ef aðstæður leyfa munum við opna Urriðavöll um 21:00 í kvöld en mögulega verður lokað lengur vegna frágangs á mótinu og vellinum að móti loknu.

Við minnum okkar félagsmenn á vinavelli GO sem alls eru 10 talsins. Ljúflingur og æfingasvæðið verður opið en álag er á svæðinu frá 8 – 9 og frá 14 – 16.

< Fleiri fréttir