• 1. Object
  • 2. Object

-7.4° - SA 1.3 m/s

585 0050

Book Tee Times

Miðsumarsmót Oddskvenna – nokkur sæti laus

MIÐSUMARMÓT ODDSKVENNA Á URRIÐAVELLI
LAUGARDAGINN 22. JÚNÍ 2024
 
Rástímar frá kl. 9:00 – 12:00 (konur sem vilja vera saman í holli skrá sig saman á rástíma)
Einstaklingsmót, punktakeppni með forgjöf
Hámarksforgjöf í mótinu er 36 (grunnforgjöf má vera hærri)
 
Skráning er á Golfbox (golf.is) – opið er fyrir skráningu frá 11. júní kl. 10:00 til 21. júní kl. 12:00
 
Glæsileg verðlaun og aukavinningar
• Verðlaun fyrir 3 efstu sæti í punktakeppni
• Nándarverðlaun á öllum par þrjú brautum
• Lengsta teighögg á 9. braut
• Nokkur skorkort dregin út
– HAPPY HOUR í skálanum frá kl. 14 – léttvín, freyðivín og bjór á 1.000 kr.
Um kl. 17 verður boðið uppá hunangsgljáða kjúklingabringu með sætum kartöflum, oriental grænmeti og kókosvillisveppakremi að hætti Axels – ljúffenga, sæta bita og kaffi.
Fyrsta fuglaprinsessa sumarsins 2024 dregin út
Púttmeistari 2024 verður krýnd og einnig veitt verðlaun fyrir 2.og 3. sæti
Skráning, mótsgjald og greiðslufyrirkomulag:
Skráning fer fram á Golfbox (golf.is) en staðfesta þarf skráningu með greiðslu mótsgjalds kr. 9.000 inn á reikning kvennanefndar kt. 611293-2599, 0133-15-004212, í síðasta lagi föstudaginn 21. júní kl. 12:00.
Innifalið er mótsgjald, teiggjöf og málsverður.
SKRÁNINGAR- OG GREIÐSLUFRESTUR er til kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 21. júní
< Fleiri fréttir