09/07/2015
Það er heldur betur frábært Meistaramót GO að baki. Við viljum þakka öllum kærlega fyrir þátttökuna.
Helga Björnsdóttir, ljósmyndari GO, var að venju með myndavélina á lofti í mótinu og tók margar frábærar myndir af keppendum í mótinu. Þær má sjá með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Myndir frá Meistaramóti GO 2015