• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Næturfrost á Urriðavelli – Vatnslaust úti á velli

Vegna næturfrosts opnar umferð á Urriðavelli ekki fyrr en kl. 10:00 í dag. Búast má við að þetta ástand geti gert var við sig á næstu dögum og því hefur verið lokað fyrir vatn á Urriðavelli.

Þetta þýðir að salerni á vellinum eru lokuð, nema í klúbbhúsi, og þvottastöð við 18. flöt er án vatns.

Áfram verður hægt að leika á Urriðavelli næstu daga á meðan ekki frystir en það er von okkar að Urriðavöllur verði næstu vikur. Veður og vindar ráða auðvitað mestu þar um.

< Fleiri fréttir