29/09/2016
PGA kennarinn Phill Hunter mun standa fyrir námskeiði á næstu vikum sem ætti að henta kylfingum á öllu getustigum vel. Við hvetjum þá kylfinga sem eru að fara að halda til golfferð nú í haust að gefa þessum námskeiðum sérstakan gaum.
Tími: 12:00 – 13:00
Er sveiflan í lagi fyrir Spán?
Námskeiðið er 3 skipti (3×60 mín) frá klukkan 12:00 – 13:00
Kennt verður á eftirtöldum dagsetningum og hefst 4. október
4. október: Járn und Teighögg
6. október: Vipp og pútt
11. október: Golfsveiflan fínpússuð
Námskeiðið kostar: 9500 kr.
PGA kennari er Phill Hunter
Skráning fer fram á phillahunter@hotmail.com
Símanúmer: 618-1897
Tími: 18.00-19.00
Kennari: PGA kennari Phill Hunter.
Markmið: KEEPING IT SIMPLE.
Er sveiflan í lagi fyrir Spán?
Námskeiðið kostar: 9500 kr.
Innifalið: Video, greiningarblað og boltar.
3. október
5. október
10. október
Skráning á námskeiðið er í gegnum E-mail: phillahunter@hotmail.com
Simi: 618-1897