• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Staðan í Liðakeppni GO (Powerademótaröðinni)

Það var leikið við nokkuð erfiðar aðstæður í þriðja móti í mótaröð GO í vikunni  en að sjálfsögðu kláraði okkar heimafólk það verkefni með bros á vör. Vilhjálmur Svan lék best allra þennan dag og kom í hús á glæsilegum 39 punktum sem skilaði liði hans öðru sæti í þessu móti og sveiflaði Prinsunum upp um 6 sæti á stigatöflu mótaraðarinnar. Eins og kerfið virkar þá eiga mörg lið möguleika á efstu sætunum þar sem þrjú bestu mótin telja þegar allt verður tekið saman og því eiga mörg lið eftir að henda út sínum slökustu mótum og keppnin mun jafnast. Næsta mót er TEXAS SCRAMBLE mót þann 7. ágúst og vonandi verður sumarið komið þá.

 

Staðan eftir 3. mót Powerade
< Fleiri fréttir