• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Sveitir GO í Íslandsmóti golfklúbba

Golfklúbburinn Oddur sendir sveitir til keppni í Íslandsmót golfklúbba hjá eldri kylfingum og unglingum sem fram fara um helgina á suðurhluta landsins. GO sendir fjórar sveitir til leiks og þær má sjá hér að neðan.

Íslandsmót golfklúbba – Eldri kylfingar karla (50 ára og eldri) í Grindavík:
Bragi Þorsteinn Bragason
Guðjón Steinarsson
Gunnlaugur Magnússon
Hafsteinn E. Hafsteinsson
Magnús Birgisson
Magnús Ólafsson
Vignir Sigurðsson
Þór Geirsson
Ægir Vopni Ármannsson

Íslandsmót golfklúbba – Eldri kylfingar kvenna (50 ára og eldri) í Öndverðarnesi:
Aldís Björg Arnardóttir
Anna María Sigurðardóttir
Ágústa Arna Grétarsdóttir
Hulda Hallgrímsdóttir
Jóhann Dröfn Kristinsdóttir

Íslandsmót golfklúbba – 18 ára og yngri á Hellu:
Brynjar Örn Grétarsson
Jón Otti Sigurjónsson
Ólöf Agnes Arnardóttir
Róbert Atli Svavarsson

Íslandsmót golfklúbba – 15 ára og yngri á Flúðum:
Axel Óli Sigurjónsson
Egill Úlfarsson
Ívar Andri Hannesson
Magnús Skúli Magnússon

< Fleiri fréttir