• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Það var púttað og gengið um helgina

Kvennanefnd GO og Gönguhópur GO létu sitt ekki eftir liggja þessa helgina og stóðu fyrir sínum viðburðum skv. venju.

Konurnar mættu og púttuðu í öðru púttmóti sínu þar sem vel var mætt. Gönguhópur GO var svo leiddur um völlinn af fyrrum formanni klúbbsins honum Inga Þór Hermannssyni sem fór um svæðið í Flatarhrauni þar sem hugmyndir hafa verið uppi um að stækkun Urriðavallar verði að hluta. 

Næsta laugardag verður að sjálfsögðu púttað aftur og gengið, púttmótið hefst að venju klukkan 9:30 og stendur til 11:30. Gangan fer svo af stað klukkan 11:00 frá golfskálanum. 

 

 

< Fleiri fréttir