• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Um GO

Golfklúbburinn Oddur (GO) var stofnaður árið 1993. Golfklúbburinn Oddur er meðlimur að GSÍ. Hugmyndin að stofnun GO var að gefa félögum í Golfklúbbi Oddfellowa (GOF) möguleika á að taka þátt í starfi GSÍ og ekki síður að opna Urriðavöll fyrir golfáhugamönnum. Urriðavöllur er 18 holu, par 71 og óhætt er að fullyrða að völlurinn er með glæsilegri golfvöllum landsins. Auk Urriðavallar býður svæðið upp á 9 holu par 3 völl sem heitir Ljúflingur. Á svæðinu er einnig stórt og gott æfingasvæði (básar), púttvellir og vippgrín til æfinga.

Helstu upplýsingar:
Golfklúbburinn ODDUR
Kt. 611293-2599
Pósthólf 116,
210 Garðabæ

Sími skrifstofu: 585 0050
Netfang: skrifstofa@oddur.is
Getraunanúmer GO er: 214

Verslun/Afgreiðsla:
Rástímar og golfverslun
sími: 585 0050
Netfang: afgreidsla@oddur.is