- 29 / 2 / 2016
Golfklúbburinn Oddur hefur gengið frá samninginum varðandi vinavelli fyrir sumarið 2016. Áfram verða sömu vinavellir og síðastliðið sumar…
- 22 / 2 / 2016
Magnús Birgisson PGA golfkennari mun halda SNAG golfnámskeið laugardaginn 5. mars kl. 15-17 og föstudaginn 11. mars kl. 12-14….
- 9 / 2 / 2016
Inniaðstaða Golfklúbbsins Odds í Miðhrauni 2 verður lokuð annað kvöld, miðvikudaginn 10. febrúar frá kl. 20:00 vegna námskeiðis…
- 1 / 2 / 2016
Aðalfundur GO fyrir starfsárið 2015 fór fram í desember síðastliðnum. Nú er fundargerð aðalfundarins aðgengileg og má lesa…
- 26 / 1 / 2016
Golfklúbburinn Oddur mun standa fyrir skipulögðum æfingum fyrir börn í ár og hefjast æfingar næstkomandi laugardag, 30. janúar….