07/07/2020
Keppendur sem hefja leik á miðvikudegi munu leika skv. breyttum staðarreglum sem fela aðallega í sér þær breytingar fyrir alla keppendur að ekki eru leyfðar færslur lengur, hvorki á snöggslegnu svæði á braut né á flötum vallarins.
Í meistaraflokki karla og kvenna fellum við einnig út þá viðbótarlausn sem almennt er í okkar staðarreglum ef bolti er týndur eða útaf.
Við áréttum að leikhópur 65+ hjá konum leikur ennþá eftir sömu staðarreglum og voru þegar þær hófu leik í sínu móti og þar eru því ennþá leyfðar færslur.
Staðarreglur í meistaraflokki karla og kvenna.
Staðarreglur aðrir en meistaraflokkur
Símanúmer dómara: Þórður Ingason 8252878, númer í golfskála 585-0050