• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Úrslit á Íslandsmóti eldri kylfinga 50 + (ICELANDAIR)

Dagana 19. – 21. júlí fór fram á Urriðavelli Íslandsmót eldri kylfinga 50 ára og eldri. Keppt var í tveimur aldursflokkum 50 ára og eldri og 65 ára og eldri hjá körlum og konum. Það skiptust á skin og skúrir bæði í veðri og golfleiknum eins og eðlilegt er og við erum afar þakklát þeim sem okkur sóttu heim en um 105 keppendur hófu leik. Íslandsmeistarar voru svo krýndir í glæsilegu lokahófi í golfskálanum á Urriðavelli að loknu mótinu og almenn gleði var í húsinu fram eftir kvöldi. 

íslandsmót eldri kylfinga 2018 úrslit

Hér eru verðlaunahafar í mótinu

Áslaug Sigurðardóttir og Sólveig Björk Jakobsdóttir

Jón Haukur Guðlaugsson, Þorsteinn Geirharðsson og Óskar Sæmundsson

Þórdís Geirsdóttir, Ásgerður Sverrisdóttir og Svala Óskarsdóttir

Trausti Valtýr Tryggvason, Guðmundur Arason og Frans Páll Sigurðsson

Íslandsmeistarar 2018 í flokkum eldri kylfinga

Gauti Grétarsson fór holu í höggi á lokadegi mótsins

< Fleiri fréttir