29/06/2019
Það var hörkukeppni í gangi á Urriðavelli í glæsilegu betri bolta móti á vegum KalliK umboðsaðila Beronia og Loch Lomond sem voru aðalstyrktaraðilar mótsins. Verðlaun voru glæsileg og vinningshafar (1.sæti) mótsins eru á leiðinni á The Open á Royal Portrush í Írlandi dagana 18 og 19. júlí.
Þar sem fréttaritari er ekki á svæðinu þá eru hér bara upplýsingar um vinningshafa en fréttin verður uppfærð með vinningum sem fylgja þeim sætum sem hér eru gefin upp eftir helgina og vinninga verður hægt að vitja á skrifstofu GO í golfskála Urriðvallar.
Betri bolti punktar | s9 | ||
1 | Sigurbjartur Ágúst Guðmundsson | 47 | 26 |
Atli Karl Sigurbjartsson | |||
2 | Hrafnhildur Guðjónsdóttir | 47 | 22 |
Skúli Ágúst Arnarson | |||
3 | Gísli Steinar Valmundsson | 46 | 23 |
Örvar Þór Sveinsson | |||
4 | Jón Viðar Viðarsson | 46 | 21 |
Arnar Dór Hannesson | |||
5 | Þór Geirsson | 45 | |
Ægir Vopni Ármannsson | |||
6 | Kristinn Bjarni Heimisson | 43 | |
Ólafur Ágúst Ingason | |||
10 | Kristjana S Þorsteinsdóttir | 42 | 20 |
Jón Ævarr Erlingsson | |||
13 | Ari Freyr Ásgeirsson | 41 | 22 |
Jóhann Björn Gulin | |||
25 | Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir | 40 | 12 |
Kristján Arason | |||
37 | Berglind Hafliðadóttir | 39 | 15 |
Einar Geir Jónsson | |||
41 | Guðmundur R Guðmundsson | 38 | 19 |
Ingibjörg St Ingjaldsdóttir | |||
54 | Óskar Halldórsson | 37 | 14 |
Hildur Harðardóttir | |||
60 | Hafliði Kristjánsson | 36 | 16 |
Þorgerður Lilja Fossdal | |||
66 | Brynjar Jóhannesson | 34 | 20 |
Steinunn Braga Bragadóttir | |||
75 | Guðrún Blöndal | 31 | 14 |
Friðrik Jón Arngrímsson | |||
87 | Ólöf Herborg Hartmannsdóttir | ||
Guðmundur Þór Árnason |
Braut | Næst/ur holu á: | |
4 | Sigurður Páll | 17,5cm |
8 | Þór Geirsson | 55cm |
13 | Magnús Ingi | 1,59 |
15 | Stefán Már Stefánsson | 1,46 |
Lengsta teighögg karla á: | ||
11 | Magnús Lárússon | |
Lengsta teighögg kvenna á: | ||
9 | Hrafnhildur Guðjónsdóttir |
Hér er heildarskjalið, raðað eftir rástímum ef einhver er að leita að sínum hóp, við þökkum öllum fyrir þáttökuna.
Opna-Beronia-Loch-Lomond-heildarskjalið