• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Úrslit úr opnunarmóti GO

Það fór lítið fyrir hita og logni á opnunarmóti GO sem haldið var 12.maí en um 130 manns létu það ekki á sig fá og léku golf við þær aðstæður sem í boði voru með bros á vör.

Mótið var einnig forkeppni fyrir holukeppni og þar fóru 32 karlar og 16 konur áfram í fyrstu umferð sem leikin verður á næstu vikum. Nánar verður hægt að lesa sér til um holukeppnina í annari frétt hér á síðunni.

Verðlaun í mótinu eru í formi inneignar í golfbúðinni á Urriðavelli og stofnuð er inneign hjá hverjum vinningshafa. Fyrir 1. sætið er 15.000 kr. inneign, 10.000 fyrir annað sæti, 7500 fyrir 3. sæti og nándar- og lengdarverðlaun eru 5000 kr. inneign.

Úrslit í Opnunarmóti GO 2019

Kvennaflokkur: Besta skor án f.gj.
1.sæti: Björg Þórarinsdóttir  86 högg   (38 punktar)

Kvennaflokkur: punktar
1.sæti: Jóhanna Dröfn Kristinsdóttir  36 punktar
2.sæti: Kristín Erna Guðmundsdóttir 36 punktar
3.sæti: Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir   35 punktar

Karlaflokkur: Besta skor án f.gj.
1.sæti: Ragnar Gíslason  77  (38 punktar)

Karlaflokkur: punktar
1.sæti: Guðmundur Helgi Kristjánsson  34 punktar
2.sæti: Hafsteinn E Hafsteinsson  33 punktar
3.sæti: Örn Bjarnason   32 punktar

Næst holu á:
4: Ragnar Gíslason  3.98
8: Jóhann Sigþórsson  1,56
13: Hreinn Ómar Sigtryggsson 3,05
15: Örn Bjarnason 0,44

Lengsta teighögg kvenna á 9. braut: Ágústa Arna Grétarsdóttir

Lengsta teighögg karla á 14. braut: Andreas Peter David Petersson

< Fleiri fréttir