• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Úrslit úr páska púttmótinu

Keppt var í fjórum flokkum og veitt verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum þeirra. Hægt verður að sækja verðlaun í inniaðstöðuna fram að páskum en þeir drengir segjast borða þau egg sem ekki er búið að sækja á páskadag. Dregið var úr skorkortum í mótslok og viljum við færa öllum sem létu sjá sig og styrktu unglingana með einum eða öðtum hætti kærlega fyrir daginn.

Barnaflokkur
1. sæti Sindri Snær Kristófersson
2. sæti Axel Óli Sigurjónsson
3. sæti Magnús Skúli Magnússon

Unglingaflokkur
1. sæti Jón Otti Sigurjónsson
2. sæti Róbert Atli Svavarsson
3. sæti Brynjar Örn Grétarsson

Kvennaflokkur
1. sæti Pálína Hauksdóttir
2. sæti Ingibjörg Sandholt
3. sæti Guðmundína Ragnardóttir

Karlaflokkur
1. sæti Viggó Sigurðsson
2. sæti Valdimar Lárus Júlíusson
3. sæti Jökull Schiöth

Dregið var úr nokkrum skorkortum og hlutu eftirfarandi vinning:
Kristófer
Guðjón Már Magnússon
Ívar Andri Hannesson
Unnur
Noah
Birgir Sig
Óðinn

< Fleiri fréttir