• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Úrslit úr styrktarmóti nr. 1 fyrir keppnissveitir GO

Við ákváðum að prófa nýja leið í mótahaldi þegar við settum á svokallað rástímagolfmót hér á Urriðavelli í síðustu. Tilgangurinn var að safna peningum fyrir keppnissveitir og við gerum hér upp mót 1 og ætlum okkur að setja á annað mót á næstunni og prófa að safna aftur enda tókst fyrra mótið vel og almenn ánægja var með fyrirkomulagið. 

Í mótinu sem var tvískipt 9 holur og 18 holur voru úrslitin eins og hér segir og vinningar hjá hverjum og einum tilgreindir á eftir nafni og þeirra er hægt að vitja á skrifstofu GO

18. holu rástímagolfmót
1. sæti Auður Skúladóttir á 36 punktum, gjafabréf í Borgarleikhúsið fyrr tvo
2. sæti Jóhanna Dröfn Kristinsdóttir á 34 punktum, gjafabréf í Borgarleikhúsið
3. sæti Erlín Linda Sigurðardóttir á 30 punktum, tveir miðar í Laugarásbíó og Subway miðar

9. holu rástímagolfmót
1. sæti Sigurður Sigurðsson á 24 punktum, gjafabréf í Borgarleikhúsið fyrir tvo          
2. sæti Magnús Skúli Magnússon á 23 punktum, gjafabréf í Borgarleikhúsið
3. sæti Guðríður Jónsdóttir á 22 punktum, tveir miðar í Laugarásbíó og Subway miðar

Dregið var úr skorkortum eins og lofað var og eftirfarandi hlutu tvö gjafabréf á SBARRO veitingahús
Atli Arason, Halla Bjarnadóttir, Guðrún Erna Guðmundsdóttir og Valgerður G. Björnsdóttir

 

 

 

   

 

< Fleiri fréttir