• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

VIÐ ÞURFUM YKKAR AÐSTOÐ – LÚPÍNUDAGURINN

VIÐ ÞURFUM YKKAR AÐSTOÐ – LÚPÍNUDAGURINN 

Fimmtudagurinn 29. júni klukkan 10:00 er dagurinn sem við ætlum að fá ykkur félagsmenn góðir til að aðstoða okkur við að útrýma lúpínu á ákveðnum svæðum á Urriðavelli. 
Stefnt er að því að ganga til verksins með einhver tæki og tól sem við sköffum en við óskum einnig eftir því að þeir félagsmenn sem eiga klippur og bensínorfa sem nýtast vel í svona verk komi með sín eigin verkfæri svo allir geti unnið eins vel á lúpínunni og við teljum þurfa. 

Við ætlum að byrja á svæðinu í kringum golfskálann og vinna okkur svo inn á völlinn eins og mannskapur leyfir og því er mikilvægt að fá marga á svæðið svo árangurinn verði sýnilegri og meiri.

 

< Fleiri fréttir