• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Vinningshafar í Happdrætti GO

Í mars var Happdrættissala til styrktar æfingarferðar Barna og unglingastarfs Golfklúbbsins Odds.

Alls seldust 1083 miðar og var aðeins dregið úr seldum miðum.

Í gær voru dregnir út 40 heppnir vinningshafar hjá sýslumanni.

Hér að neðan er hægt að skoða hvort að heppnin var með ykkur.

Golfklúbburinn Oddur óskar öllum vinningshöfum til hamingju og þökkum við öllum þeim sem keyptu miða fyrir veittan stuðning.

Hægt verður að vitja vinninga frá og með Þriðjudeginum 1. apríl til og með Föstudagsins 30. maí, á skrifstofu Odds á opnunartíma golfskálans milli 9:00 – 16:00 á virkum dögum.

Hér að neðan má sjá alla vinningana.

< Fleiri fréttir