19/04/2025
Það er komið að vorboðanum ljúfa, Vorfundi GO sem haldinn verður á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24. apríl. Fundurinn hefst klukkan 10:30 og boðið verður upp á létta morgunhressingu
Dagskrá fundar:
1. Setning fundar
2. Framkvæmdir og ástand valla
3. Breyting á rástíma skráningu
4. Mótadagskrá, plokkdgur og væntanleg opnun
5. Fundarslit